Okkar
þjónusta
Verkhagur er þjónustufyrirtæki í byggingageiranum sem sérhæfir sig í viðhaldsverkefnum og endurbótum á fasteignum fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Við leggjum áherslu á fagmennsku og gott verkskipulag, þar sem góður undirbúningur og samvinna við verkkaupa er lykilatriði. Gæði þjónustunnar sem við veitum byggir á því að samskipti við verkkaupa séu góð, verkáætlanir séu vandaðar og tímamörk standist.

0
+Ánægðir viðskiptavinir
0
Verk
0
Ára reynsla
0
Sérhæfð verkefni
